Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4721

Hvað er Code civil í frönskum lögum?

$
0
0
Spurningin í fullri lengd hljóðaði svona: Hæ getur einhver sagt mér frá Code civil í Frakklandi á sínum tíma. Ég hef mikinn áhuga en virðist ekki finna neitt nema á frönsku og ensku og á erfitt með að skilja það. Áður en Napóleon Bónaparte varð keisari Frakklands (1804-1815) gegndi hann stöðu fyrsta konsúls franska ríkisins. Eitt af verkum hans þá var að skipa fyrir að lög Frakklands yrðu samræmd í einni lögbók en áður hafði hvert hérað í Frakklandi haft sín eigin lög. Þessi samræmda lögbók k...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4721