Vatnsmelóna er ávöxtur vatnsmelónuplöntunnar (Citrullus lanatus) en hún er af graskeraætt (Cucurbitaceae) eins og agúrkur, eggaldin og grasker. Margir eru hrifnir af vatnsmelónum enda ávöxturinn ferskur, safaríkur og svalandi. Melónan er gjarnan borðuð ein og sér en einnig er vinsælt að nota hana í salöt eða drykki.
Vatnsmelónur hafa nokkur hundruð fræ eða steina (ef þær eru ekki steinlaus afbrigði).Fræ vatnsmelónunnar eða steinarnir eru svört að lit og venjulega nokkur hundruð í hverri mel...
↧