Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4651

Hvaða skordýr ræðst á ánamaðka og drepur þá?

$
0
0
Höfundi er ekki kunnugt um að skordýr ráðist á ánamaðka til þess eins að drepa þá en vissulega eru til skordýr sem éta ánamaðka. Jarðvegsormar þeir sem við nefnum ánamaðka í daglegu tali, tilheyra allir ættinni Lumbricidae eða ánamaðkaætt og eru af flokki fáburstunga (Oligochaeta). Heimkynni ánamaðkaættar eru fyrst og fremst á norðurhveli en allmargar tegundir hafa borist þaðan og numið land í öðrum heimshlutum. Á Íslandi hafa fundist 11 tegundir ánamaðka. Jötunuxi (Creophilus maxillosus) ...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4651