Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4603

Er plantan aloe vera kaktustegund og til hvers er hún notuð?

$
0
0
Hér er einnig svarað spurningunum: Hver er ætt og latneskt heiti yfir aloe vera plöntuna? Hvað er svona merkilegt við aloe vera? Hvað er Aloe barbadensis miller? Hefur hún lækningarmátt? Plantan aloe vera sem nefnd hefur verið alvera eða alóvera[1] á íslensku, hefur þykk blöð og þyrna og líkist því óneitanlega kaktusum. Alóvera er þó ekki kaktus. Alóvera er þykkblöðungur sem tilheyrir ættkvísl biturblöðunga (Aloe) og ættinni Asphodelaceae. Orðið þykkblöðungur er ekki notað um tiltekn...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4603