Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4604

Af hverju heitir heiðlóa þessu nafni?

$
0
0
Spurningin í heild hljóðaði svona:Af hverju er nafn heiðlóu dregið? Hefur það með heiðar að gera (af hverju þá ekki heiðalóa)? Tengist það e.t.v. hreinleika sbr. heiður himinn? Heiðna-lóa með vísun í vor-ís? Annað? Kvenkynsnafnorðið ló (Pluvialis apricaria) er sama orð og í færeysku lógv, nýnorsku lo, heidlo, dönsku hjejle og hjaltlensku lu. Ásgeir Blöndal Magnússon telur að orðið eigi sennilega við söng fuglsins. Lóa (Pluvialis apricaria). Ásgeir Blöndal Magnússon telur að orðið eigi se...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4604