Upprunalega spurningin var í löngu máli og hljóðaði svona: Hver er uppruni orðsins "della", sbr. "kúadella"? Fyrirspurnin vaknar úr rannsókn á uppruna enska fyrirbærisins "dilly cart", sem í nokkrum héruðum Englands sem tilheyrðu Danalögum á miðöldum* var nafnið á ökutækinu sem notað var við tæmingu salerna, líka í þorpinu sem ég ólst upp í. "Dilly" var að vísu notað hér áður fyrr sem heiti hestvagna af ýmsu tagi, en það er víða útskýrt sem stytting af orðinu "diligence", almenningsfaratæki fyrr...
↧