Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4602

Er sannleikurinn alltaf sagna bestur?

$
0
0
Spurningin tengist augljóslega uppeldismálum, samanber spurninguna hvort það sé siðferðilega rétt að segja börnum sínum að jólasveinar séu til. Þorsteinn Gylfason skilgreindi sannleika einu sinni í fyrirlestri þannig að „sannleikurinn sé sá sem við kennum börnum okkar að segja“1. Sannleikurinn er líklega ætíð sagna bestur. Okkur er að minnsta kosti flestum meinilla við að hann komi ekki fram í fjölmiðlum. Við getum verið sammála um að það er rangt að ljúga sér til skemmtunar. Nema það sé einu...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4602