Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4653

Hvernig vitum við að 1 + 1 = 2 og 2 + 2 = 4?

$
0
0
Oft er það þannig að erfiðast er að færa rök fyrir staðhæfingum sem okkur virðast hvað augljósastar. Flestir notfæra sér þekkingu eins og að $1+1=2$ og $2+2=4$ án nokkurrar umhugsunar í daglegu lífi, en eins og spyrjendur hafa áttað sig á er hægara sagt en gert að útskýra hvers vegna þessar staðhæfingar eru sannar. Nauðsynlegur undanfari þess að leggja fram og svara spurningu af þessu tagi er að merking hennar sé öllum ljós. Þetta þýðir að áður en við getum fjallað um hvers vegna $1+1=2$ og $...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4653