Í heild hljóðaði spurningin svona:Hvað þýðir orðið bragð, sbr. trúarbrögð, bragðarefur, brögð í tafli, afbragð, krókur á móti bragði. Ég átta mig á að bragð tengist lyktar- og matarskyni, sbr. bragðskyn og bragðlaukar. Ég átta mig hins vegar ekki á því hvaða merkingu orðið hefur í dæmunum hér fyrir ofan.
Orðið bragð hefur margar merkingar í íslensku. Það merkir samkvæmt orðabókum, til dæmis Íslenskri orðsifjabók ‘snögg hreyfing; svipan, stutt stund; úrræði, athöfn; glímubragð; klækur; útlit,...
↧