Apabóla er sjaldgæfur smitsjúkdómur sem er landlægur í nokkrum löndum mið- og vesturhluta Afríku. Flest tilfelli á síðustu áratugum hafa greinst í Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó (e. Democratic Republic of the Congo, DRC) og Nígeríu. Sjúkdómurinn er vegna veirusýkingar en orsakaveiran kallast apabóluveira (e. monkeypox virus, MPX). Apabóla er súna (e. zoonosis), sem þýðir að sjúkdómurinn berst fyrst og fremst frá dýrum (aðallega nagdýrum) til manna; hins vegar er smit milli manna mögulegt.
Apaból...
↧