Spurningin í heild sinni hljóðaði svona:
Góðan dag. Má taka mig upp án míns samþykkis, hvort sem um er að ræða videó eða raddupptöku?
Um hljóðupptökur gilda tilteknar reglur sem hægt er að skoða á vef Persónuverndar. Þar segir þetta:
Einstaklingar mega almennt ekki taka upp samtöl manna á milli eða ræður annarra einstaklinga nema með samþykki þeirra sem á upptökunni heyrast.
Hljóðupptaka felur í sér vinnslu persónuupplýsinga ef unnt er að persónugreina þá einstaklinga sem teknir e...
↧