Rjúpa (Lagopus muta) er fugl af orraætt, staðfugl á Íslandi og víðar á norðurslóðum. Heitið getur líka vísað til annarra skyldra fugla sem að jafnaði finnast ekki hér á landi, svo sem dalrjúpu og lyngrjúpu. Til aðgreiningar frá þeim er sú tegund sem finnst hér á landi nefnd fjallrjúpa.
Karri (kerri, keri, rjúpkarri, rjúpkeri, hrókeri, ...) í vetrarbúningi.
Sigurður Ægisson skrifar í grein sinni, „Rjúpan og þjóðtrúin“, sem birtist á aðfangadag árið 2000 í Morgunblaðinu:
Íslenska fuglsheitið ...
↧