Fram yfir miðja 13. öld, á svonefndum þjóðveldistíma, réðu goðar yfir héruðum landsins og ekki er hægt að tala um miðstjórnarvald að öðru leyti en því að þeir komu með þingmönnum sínum til fundar á alþingi á Þingvöllum á sumrum, enda giltu ein lög í landinu sem nú ganga undir nafninu Grágás. Eftir að íslenskir höfðingjar gengust Noregskonungi á hönd árin 1262–1264 var farið að huga að nýrri löggjöf sem svo sagnaritarinn Sturla Þórðarson kom með til landsins sumarið 1271 eftir nokkra dvöl í Noreg...
↧