Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4653

Hvers vegna krumpast tóm, lokuð plastflaska saman inni í ísskáp?

$
0
0
Í heild var spurningin svona:Hvers vegna krumpast lokaða plastflaskan saman (líkist lofttæmingu) ef hún stendur tóm í ísskápnum en ekki ef ég set þó ekki væri nema smávegis vökva í hana (né heldur ef smá op er á henni)? Svarið hefur með þéttingu lofts að gera þegar það er kælt niður. Loftið í kringum okkur er afar gljúpt, það er sameindir í loftinu taka hlutfallslega lítið pláss og megnið af rýminu inniheldur því ekkert efni. Vegna þessa er hægt að þétta loft gríðarlega mikið, það er að segja...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4653