Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4651

Er vitað hvenær hagkerfi Kína verður stærra en Bandaríkjanna?

$
0
0
Stutta svarið er nei! Það er hins vegar gaman að velta þessu fyrir sér. Samkvæmt nýjasta mati Alþjóðabankans er kínverska hagkerfið enn nokkuð smærra en það bandaríska miðað við algengasta mælikvarðann sem notaður er, það er verg landsframleiðsla á markaðsvirði. Bankinn telur að landsframleiðsla Bandaríkjanna hafi verið 20.953 milljarðar Bandaríkjadala árið 2020 en í Kína 14.723 milljarðar dala. Þetta er hins vegar ekki eini mælikvarðinn sem til greina kemur. Einnig er hægt að reikna út land...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4651