Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4651

Er þörf á staðlaðri stafsetningu í íslensku ritmáli?

$
0
0
Með hugtakinu staðlaðri stafsetningu er átt við sameiginlegar og yfirleitt opinberar reglur um hana. Fyrstu opinberu stafsetningarreglurnar hér á landi eru ekki eldri en frá 1918 (sjá Jón Aðalstein Jónsson 1959:110–111) og saga opinberra reglna um stafsetningu nær því aðeins aftur um liðlega eina öld. Aðrar opinberar auglýsingar um stafsetningu eru frá 1929, 1973–1977 og því næst núverandi ritreglur Íslenskrar málnefndar (2016 og 2018). Þær eru ekki lög heldur auglýsingar sem eru ein tegund a...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4651