Stutta svarið við spurningunni er: Já, en pílukast í geimnum er samt annars konar en á jörðinni þar sem pílan er nánast í algjöru í þyngdarleysi í geimnum.
Geimstöðvar sem hringsóla um jörðina ferðast á gríðarlegum hraða. Til dæmis er Alþjóðlega geimstöðin (International Space Station, ISS) á 7,66 km/s hraða sem samsvarar 27.600 km/klst en það er hraðinn sem geimstöðin þarf að vera á til að haldast á sömu braut um jörðu í um 400 km fjarlægð. Ef reglulega drægi úr hraðanum mundi geimstöðin að ...
↧