Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4604

Hvaðan kemur orðið sígauni og hver er merkingin í sí- og -gauni?

$
0
0
Orðið sígauni er talið tökuorð úr dönsku. Í verkinu Den danske ordbog segir að orðið sé fengið að láni úr þýsku Zigeuner en að öðru leyti sé uppruni sagður ókunnur. Í sögulegu dönsku orðabókinni Ordbog over det danske sprog er tekið fram að orðið sé slavneskt en uppruni annars óþekktur. Báðar þessar bækur má finna á vefnum ordnet.dk. Í þýskri orðsifjabók Friedrichs Kluge (2002:1012) er sagt að í þýsku sé orðið fengið að láni úr ítölsku zingaro eða ungversku czigány en að öðru leyti sé uppruni ó...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4604