Upprunalega spurningin kom til Vísindavefsins í löngu máli og hljóðar svona:
Góðan dag. Hvers vegna er lítill stafur á eftir punkti hér í upptalningu á gömlu, íslensku mánuðunum? Mánuðirnir eru taldir upp, 1., 2., 3. og svo framvegis. Á eftir raðtölu kemur stór stafur í íslensku, ekki lítill. Ég er steinhissa, þykir fjúka í skjól íslenskunnar á ólíklegustu stöðum og hún lúta í lægra haldi óþarflega oft fyrir kæruleysi, auto-"leiðréttingum" og vitleysu - eða að maður tali nú ekki um - fyri...
↧