Upphaflegu spurningarnar hljóðuðu svona:
Eru til upplýsingar eða rannsóknir um stéttaskiptingu á Íslandi?
Er ríkjandi stéttaskipting/lagskipting á Íslandi?
Stéttagreining er fræðilegt sjónarhorn sem byggir á rannsóknum á birtingarmyndum stéttaskiptingar. Rannsóknir sýna að stéttaskipting mótar tilveru og afdrif einstaklinga og hópa, félagslegar stofnanir og samfélagsbreytingar. Eins og Erik Olin Wright, einn helsti stéttarannsakandi síðustu áratuga, orðaði það: Stétt er „alltumlykjandi orsa...
↧