Upprunalega spurningarnar hljóðuðu svona:Hvað þýðir orðið doggur og hvaðan kemur það, í samhenginu "að rísa upp við dogg"? Endalaust finnst enn af orðum sem aðeins heyrast í orðasamböndum: Hvað er doggur... ef það er þá rétta nefnifallsmyndin (enda orðið aldrei notað í nefnifalli)?
Orðið doggur þekkist í málinu að minnsta kosti frá 18. öld. Í Íslensk-latnesk-danskri orðabók Björns Halldórssonar, sem unnin var á síðari hluta 18. aldar en út kom 1814, segir um orðið:
Doggur þad seigia men...
↧