Rafsegulóþoli, eða ofurnæmi fyrir rafsegulsviði (e. electromagnetic hypersensitivity) hefur verið lýst, meðal annars af Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WHO) á síðunni Radiation and health.
Einkenni rafsegulóþols eru ósértæk, mismunandi milli einstaklinga og ekki hefur tekist að finna á þeim læknisfræðilegar skýringar. Samkvæmt WHO er sjúkdómsgreiningin rafsegulóþol ekki til.
Á vef WHO er einnig notað heitið Idiopathic Environmental Intolerance, sem hægt væri að þýða á íslensku sem 'sjál...
↧