Lög nr. 21/1991 fjalla um gjaldþrotaskipti.
Við úrskurð um gjaldþrotaskipti verður til sérstakur lögaðili, þrotabú, sem tekur við öllum skuldum og eignum skuldara. Allar kröfur á hendur þrotabúi falla sjálfkrafa í gjalddaga við uppkvaðningu úrskurðarins. Skipaður er skiptastjóri sem fer með forræði búsins en skiptameðferð tekur alla jafna nokkra mánuði þegar gjaldþrotaskiptin reynast ekki flókin. Hlutverk skiptastjóra er meðal annars að taka ákvarðanir um hvernig eignum og réttindum búsins ve...
↧