Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4655

Er eitthvert samband á milli offitu og alzheimers-sjúkdóms?

$
0
0
Í heild hljóðaði spurningin svona:Í sjónvarpsþætti sem framleiddur er af BBC, Sannleikurinn um offitu, og sýndur var á RÚV í janúar 2021, heldur prófessor Steve Bloom því fram að ef fólk sem er of feitt léttist, minnki líkur á alzheimers-sjúkdómi. Er eitthvert samband á milli offitu og alzheimers? Lítið samband virðist vera milli offitu og alzheimers-sjúkdóms. Breska tímaritið Lancet hefur látið rýna í fjölmargar rannsóknir á áhættuþáttum fyrir heilabilun en alzheimers-sjúkdómur er algengasta...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4655