Í svari á Vísindavefnum við spurningunni Gæti gamalt lyf við sníkjudýrum gagnast gegn COVID-19? er fjallað á almennan hátt um ætlaða gagnsemi lyfsins ivermectin við COVID-19. Lesendum er bent á að lesa það svar einnig. Hér verður farið nánar út í þær rannsóknir sem gerðar hafa verið til þessa á ivermerctin og COVID-19 og rýnt í niðurstöður og annmarka rannsóknanna.
Í rannsóknum við tilraunaaðstæður hefur komið í ljós að ivermectin getur hindrað vöxt SARS-CoV-2. Styrkur lyfsins sem þurfti til ...
↧