Veirur eru breytilegar. Munur er á gerðum, að hluta til vegna erfða, og þær fjölga sér misjafnlega hratt. Af því leiðir að veirur munu þróast vegna náttúrulegs vals. Ef samkeppni er milli veiruagna, sem hlýtur óhjákvæmilega að vera því fjölgunargetan er gríðarlega mikil, þá munu þær aðlagast og öðlast eiginleika sem gera þær betri í að fjölga sér og starfa.
Með öðrum orðum, veirur lúta lögmálum þróunar eins og aðrar lífverur. Best er að líta á þróun veira frá þeirra sjónarhorni og spyrja: Hvað ...
↧