Desemberuppbót er sérstök launauppbót sem samið hefur verið um í kjarasamningum og greiðist með launum í desember ár hvert. Í kjarasamningum starfsmanna ríkis- og sveitarfélaga er gjarnan talað um persónuuppbót og þar sem greiðslan kemur í desember hefur nafnið „desemberuppbót“ fest sig í sessi. Í kjarasamningum félags grunnskólakennara er talað um „annaruppbót“ sem greiðst tvisvar á ári við lok hverrar annar, það er 1. júní og 1. desember ár hvert.
Launuppbót sem þessi á sér langa sögu. Í fr...
↧