Ekkert er vitað með vissu um upphaf laufabrauðs á Íslandi. Að öllum líkindum kom verkþekkingin, að hnoða saman vökva og mjöli, fletja það svo út og steikja í fitu, með því fólki sem fluttist til landsins í upphafi búsetu.
Það sem aðgreinir laufabrauð frá öðru steiktu mjölmeti er kringlótta lagið, áferðin, það er hversu þunnt það er flatt út, skreytingin og nafngiftin. Þegar allt þetta kemur saman þá má fara að tala um eitthvað „séríslenskt“.
Fyrstu rituðu heimildir um laufabrauð eru frá fy...
↧