Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4654

Af hverju er orðið kilja notað yfir bækur?

$
0
0
Öll spurningin hljóðaði svona: Af hverju er orðið kilja notað yfir bækur? Hverjar eru rætur orðsins „kilja“? Kilja er stytting af orðinu pappírskilja sem fór að tíðkast í málinu á sjöunda áratug síðustu aldar. Elstu dæmi um pappírskilju á Tímarit.is eru úr ýmsum ritum frá 1968 og virðist orðið því vel þekkt í málinu um þær mundir. Pappírskilja er þýðing á enska orðinu paperback. Fljótlega fór að bera á styttingunni kilja og í Alþýðublaðinu 1969 má lesa þetta: Enn meiri nýjung er að kil...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4654