Fjársöfnun, þar sem lofað er hárri ávöxtun og inngreiðslur frá síðari fjárfestum eru notaðar til að standa við loforð til fyrri fjárfesta, er oft kennd við píramída.
Fyrstu fjárfestarnir eru þá hugsaðir sem efsta lag píramída. Til þess að geta greitt þeim þá ávöxtun sem þeim var lofað þarf næsta lag píramídans að vera stærra en efsta lagið. Til að geta greitt þeim sem eru í næstefsta laginu þarf þriðja efsta lagið að vera enn stærra og þannig koll af kolli. Vandinn er að píramídar geta ekki s...
↧