Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4605

Mun bóluefni við COVID-19 nokkuð virka á alla stofna veirunnar?

$
0
0
Öll spurningin hljóðaði svona: Góðan dag, er það ekki rétt að inflúensa er margir stofnar og bóluefni miðast við að koma í veg fyrir að fólk smitist af einhverjum tilteknum stofnum. Nú er talað um að það séu margir stofnar af COVID í gangi í heiminum, og fer fjölgandi með stökkbreytingum. Gildir ekki það sama hér um bóluefnið að ekki verður unnt að bólusetja við öllum stofnunum? Frá því veiran SARS-CoV-2 uppgötvaðist snemma árs 2020 vöknuðu spurningar um hvort af henni væru ólíkir stofnar...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4605