Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4605

Hvað er skammtahermun og hvernig fer hún fram?

$
0
0
Saga skammtareikninga er ekkert sérstaklega löng. Fyrir um 40 árum síðan kom eðlisfræðingurinn Richard Feynman auga á vandkvæði sem felast í því að framkvæma reikninga á skammtafræðilegum kerfum á hefðbundnum tölvum.[1] Vandinn liggur í því að til þess að reikna nákvæmlega eiginleika skammtafræðilegs kerfis, þarf að taka tillit til allra mögulegra ástanda kerfisins öllum stundum. Það er þó ekki einfalt mál því fjöldi mögulegra ástanda skammtafræðilegs kerfis vex veldisvísisvexti með fjölda skamm...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4605