Upprunalega spurningin var:
Ef einstaklingur hefur smitast af kórónuveirunni 2019-nCOV. Getur hann fengið hana aftur og aftur eða?
Núverandi heimsfaraldur COVID-19 (e. coronavirus disease-2019), vegna veirunnar SARS-CoV-2 (e. severe acute respiratory syndrome coronavirus 2), hefur vakið upp fjölmargar spurninga um heim allan. Við ritun þessa svars (30.11.2020) hafa nú þegar rúmlega 63 milljón tilfelli greinst á heimsvísu og 1.465.000 dauðsföll orðið vegna COVID-19. Ein mjög mikilvæg spurn...
↧