Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4605

Getið þið frætt mig um lemúra?

$
0
0
Lemúrar eru hálfapar og tilheyra ættbálki prímata rétt eins og apar og menn. Lemúrar eru einlendir og finnast aðeins á eyjunni Madagaskar í Indlandshafi, úti fyrir suðausturströnd Afríku. Ýmsar tilgátur hafa verið settar fram um hvernig lemúrar, og reyndar margar aðrar dýrategundir, bárust til Madagaskar. Ljóst þykir að það hafi gerst töluvert löngu eftir að Madagaskar skildist frá öðru landi og varð eyja. Sú tilgáta sem nú er helst á lofti er að forfeður núverandi lemúra hafi borist þangað ...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4605