Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4654

Getið þið sagt mér eitthvað um sögu og uppruna úlfa?

$
0
0
Talið er að úlfurinn eins og við þekkjum hann í dag, hafi komið fram fyrir um 800.000 árum. Það mat byggir á steingervingasögu tegundarinnar. Fyrst skulum við fara nokkrar milljónir ára aftur í tímann. Talið er að hunddýr þau sem komu fram í Norður-Ameríku, til dæmis tegundir millistórra rándýra af ættkvíslunum Eucyon, Vulpes og Nyctereutes, hafi borist yfir til Evrasíu í síðasta lagi snemma á plíósen-skeiðinu. Tegundir þessar voru ekki svokölluð topprándýr (e. apex predator) en það átti eftir a...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4654