Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4672

Hvers vegna dó latína út sem lifandi tungumál heillar þjóðar?

$
0
0
Latína var ítalísk mállýska sem er kennd við héraðið Latium (í dag Lazio) á Ítalíu. Framan af var þessi mállýska bara ein meðal margra á svæðinu og fjarri því að vera ríkjandi. Hún breiddist þó út með auknum hernaðarumsvifum og menningarlegum áhrifum Rómverja og náði um síðir yfir talsvert svæði í Evrópu og kringum Miðjarðarhafið. Að vísu varð hún aldrei ríkjandi mál í austurhluta rómverska heimsveldisins en það er önnur saga. Hvað varð síðan um þetta mál? Með svolítilli einföldun mætti segja að...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4672