Þegar nýr faraldur smitsjúkdóms greinist er gjarnan horft um öxl og fyrri faraldrar skoðaðir. Þetta getur verið gagnlegt til þess að læra hvaða úrræði virkuðu áður vel, hvað gagnaðist síður og hver hugsanlegur skaði getur orðið. Hins vegar er mjög vandasamt að bera saman fjölda tilfella og dauðsfalla ólíkra faraldra. Ástæðurnar fyrir því eru margvíslegar en grundvallast í raun á tvennu: mismunandi sögusviði hverju sinni og mismunandi eiginleikum hvers smitsjúkdóms.
Fyrst er gagnlegt að skilgr...
↧