Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4605

Er heimspeki tilgangslaus?

$
0
0
Stutta svarið við spurningunni er: Nei, en það veltur samt eiginlega á þér. Þegar maður veltir spurningunni fyrir sér vakna fleiri spurningar: Hvað er tilgangur? Hvaðan kemur tilgangur? Hvers konar hlutir geta haft tilgang? Það virðist vera grundvallarmunur á að spyrja um tilgang til dæmis smíðisgripa annars vegar og náttúrufyrirbæra hins vegar. Hlutir sem fólk býr til, eins og húsögn eða verkfæri og tæki af öllu mögulegu tagi, fá tilgang sinn frá okkur sem búum þau til og notum þau. Tilga...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4605