Upprunalega spurningin var svona:
Hefur SARS-CoV-2 verið einangruð, hreinsuð og hefur verið sýnt fram á að veiran valdi COVID-19? (been isolated, purified and demonstrated to be the cause of COVID19).
Innan veirufræðinnar gilda ákveðnar reglur um sönnunarbyrði til að hægt sé að álykta án verulegs vafa að ákveðin veira valdi tilteknum sjúkdómi. Hefðir sönnunarbyrðarinnar eru ólíkar eftir fræðigreinum, vegna viðfangsefna og aðferðanna sem við búum yfir. Veirufræðin byggir á forsendum (e. po...
↧