Til þess að fólk geti lifað mannsæmandi lífi þarf að tryggja því ákveðin réttindi sem stuðla að velferð þess og frelsi. Margir telja það vera hlutverk ríkisins að tryggja þessar forsendur mannsæmandi lífs.
Í COVID-19-heimsfaraldrinum hefur frelsi fólks víða um heim verið skert. Á Íslandi var snemma gripið til samkomubanns sem þýðir að fólki er bannað að hittast í stærri hópum og ýmis þjónusta er takmörkuð. Fólk gat ekki heimsótt ættingja á hjúkrunarheimili, háskólum og framhaldsskólum var lok...
↧