Öll spurningin hljóðaði svona:
Hvað getið þið sagt um SARS-faraldurinn sem gekk yfir 2002-2004 og af hverju hvarf veiran?
Veiran SARS-CoV er ein af sjö kórónuveirum sem getur sýkt menn, eins og fram kemur í svari við spurningunni Hvað eru til margar kórónuveirur sem sýkja menn og dugar ónæmi gegn einni þeirra fyrir hinum?
Veiran veldur sjúkdómi sem kallast á ensku Severe Acute Respiratory Syndrome (SARS), á íslensku 'heilkenni alvarlegrar bráðrar lungnabólgu' (HABL), en allt eins algen...
↧