Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4650

Hvað heitir elsta tré á Íslandi og hvað er það gamalt?

$
0
0
Hin upprunalegu íslensku tré, ilmbjörkin (Betula pubescens) og ilmreynir (Sorbus aucuparia), verða ekki mjög gömul miðað við fjölmargar erlendrar trjátegundir. Sennilega verða þau vart meira en 80 ára gömul. Því má ætla að innfluttar trjátegundir sem gróðursettar voru á 19. öld séu elstu tré landsins. Elsta tréð, að minnsta kosti á höfuðborgarsvæðinu, er silfurreynir (Sorbus intermedia) nokkur sem vex á horni Aðalstrætis og Kirkjustrætis. Georg Schierbeck landlæknir flutti tréð til landsins ...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4650