Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4604

Í hvaða löndum býr evrasíugaupan?

$
0
0
Evrasíugaupan (Lynx lynx) er ein fjögurra tegunda innan ættkvíslar gaupna (Lynx). Hinar er eru rauðgaupa (Lynx rufus), kanadagaupa (Lynx canadensis) og íberíugaupa (Lynx pardinus). Eins og nafnið gefur til kynna eru heimkynni evrasíugaupunnar bæði í Evrópu og Asíu. Samkvæmt lista á vef Alþjóðlegu náttúruverndarsamtakanna IUCN finnst evrasíugaupan í 45 löndum. Útbreiðsla hennar nær frá Skandinavíu um Rússland allt til Kyrrahafs. Einnig lifir hún í fjallahéruðum Evrópu sunnan Skandinavíu og í ...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4604