Nei, í stuttu máli sagt þá er ekkert til í því.
Veiran sem veldur COVID-19 og 5G-fjarskiptanet eru tveir alveg ótengdir hlutir en sögusagnir um tengingu þarna á milli hafa þó komist á kreik.
5G-fjarskiptanet er ný (fimmta) kynslóð fjarskiptatækni þar sem notuð er rafsegulgeislun. Orsök COVID-19 er veira sem smitast fyrst og fremst með dropa- og snertismiti á milli manna, til dæmis þegar fólk hnerrar eða hóstar og dopar með veirunni berast á okkur eða hluti í umhverfinu.
Skýringarmynd af...
↧