Upphaflega hljóðaði spurningin svona:
Hversu mörg nöfn í íslensku er hægt að nota bæði fyrir karla og konur?
Spurningin er nokkuð erfið að því leyti að ómögulegt er að segja fyrir um hvaða nöfn eru skyndilega valin á annað kyn en hefðbundið er (sbr. Sigríður, sjá neðar). Ég mun því tína til þau nöfn í nafnagrunni mínum sem notuð hafa verið bæði sem karlmanns- og kvenmannsnöfn og birta í lista hér fyrir neðan. Ég er þessa dagana að uppfæra grunninn þannig að í flestum tilvikum eru tölur um fj...
↧