Orðið GULAG (eða GULag) er skammstöfun og stendur fyrir Главное Управление Лагерей (Glavnoe Upravlenie Lagerej) sem þýðir einfaldlega „yfirstjórn búða“. Heitið er tilkomið við endurskipulagningu sovéska fangabúðakerfisins árið 1929 en þá var það fært undir lögsögu Kommissaríats innanríkismála – innanríkisráðuneytisins. Undir það heyrði einnig öryggislögr...
↧