Þegar faraldur líkt og COVID-19 gengur yfir heimsbyggðina er mjög mikilvægt að geta spáð fyrir um útbreiðslu smita og grípa til aðgerða í samræmi við spárnar. Niðurstöður viðbragðsteymis vegna COVID-19 hjá Imperial College London hafa til að mynda talsvert verið í fjölmiðlum[1] og einnig er starfandi hópur vísindafólks hérlendis sem vinnur að spálíkönum fyrir útbreiðsluna.[2]
Í megindráttum eru tvær leiðir til að spá fyrir um útbreiðslu veirusjúkdóma í samfélagi með stærðfræðilegum aðferðum. ...
↧