Rauðleitt neysluvatn er vísbending um að járn sé yfir leyfðum mörkum. Það er ekki hættulegt heilsu manna en eyðileggur bragðgæði og veldur því að vond lykt er af vatninu. Vatnið er löngu orðið ódrekkandi, rautt og illa lyktandi, áður en það er hættulegt heilsu manna.
Vatn sem í er járn yfir leyfðum mörkum er löngu orðið ódrekkandi, rautt og illa lyktandi, áður en það er hættulegt heilsu manna.
Í reglugerð um neysluvatn eru mörkin sett við 0,2 mg/l og einnig eru þar ákvæði um að litur og b...
↧