Öll spurningin hljóðaði svona:
Er til efni um það hvort örbylgjur geri veirur óvirkar, t.d ef veirur berast í fatnað svo sem hanska er þá eitthvað gagn í því að setja slíkan mengaðan fatnað í örbylgjuofn?
Örbylgjur eru rafsegulbylgjur rétt eins og sýnilegt ljós, röntgengeislar, innrautt ljós og útfjólublátt. Munurinn á þessum bylgjum felst í tíðni þeirra eða bylgjulengd. Þegar tíðnin hækkar þá styttist bylgjulengdin því margfeldi tíðni og bylgjulengdar er alltaf jafnt ljóshraðanum.
Byl...
↧