Upprunalega spurningin var:
Hvernig hafa Íslendingar staðlað mælieiningar í gegnum tíðina áður en metrakerfið var tekið í notkun?
Danskir kaupmenn höfðu einokun á verslun á Íslandi 1602–1787. Átjánda öldin var Íslendingum á margan hátt erfið sökum drepsótta og harðindaára. Verslun dönsku kaupmannanna gekk misvel þrátt fyrir einokunina. Árið 1774 tók Danakonungur við versluninni. Hún nefndist þá konungsverslun og varð meðal annars vettvangur umbótatilrauna konungs á Íslandi eftir erfiða tí...
↧